Archive for September 23rd, 2006

September 23rd, 2006

Ég elska

by Hildur

Orð skulu standa. En Hlín Agnarsdóttir mætti fara að leita sér að staðgengli og finna sér eitthvað annað að gera.

September 23rd, 2006

Með fullri virðingu

by Hildur

Hver í fjandanum skapaði þennan mann?

Hér er uppáhaldsljóðið mitt eftir hann. Það nýjasta jafnvel… Það má a.m.k. skilja uppsetninguna á blogginu hans svo.

Og hér má sjá hann vaða skítinn dýpra en oft áður.

Hvernig er þessi maður eiginlega? Kann einhver góða myndlíkingu? Ég ætlaði að segja að hann væri eins og Beta rokk eftir sextugt nema að hann reynir ekki að vera fyndinn. Þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir utan glæstan tónlistar-, textasmiðs-, þjóðfélagsrýnis- og skáldaferil hefur mannapinn getið sér gott orð sem uppistandari. Hvaða grín er það?

Ég slysaðist inn á dægurmálaútvarp rásar tvö um daginn sem ég er allajafna lítt hrifin af, og rifjaðist snarlega upp fyrir mér hvers vegna ég hlusta ekki á það þegar ég heyrði samsetninguna „Eyvindur Karlsson, þjóðfélagsrýnir“.

Um leið og ég viðurkenni það sem bæði óheilbrigt og tiltölulega ömurlegt að obsessa svona yfir ókunnugum dúd út í bæ, þá réttlæti ég það með því að eðjótið með sandinn í píkunni (takk EÖN) er í sífellu að troða sér inn á svæði þar sem ég er að reyna að vera til í friði án hans. Eins og á blogginu hjá Sindra Eldon, á barnum, í skólanum og í fjökking fjölmiðlum.

Jæja Bloggþór, koddu með þetta. Náðu í Eyva, safniði liði og kaffærið mig í mælskulist og rökfestu.

———-

Annars þykir mér vænt um vini mína. Gott að koma því á framfæri. Ég á nefnilega sæmilegan bunka af ógeðslega góðum vinum. Það er frábært! Takk fyrir að vera vinir mínir krakkar.