Archive for September 18th, 2006

September 18th, 2006

Straumstefnabla

by Hildur

Ég missti af fyrsta eina og hálfa tímanum af Nick Cave. Spurning hvort ég þarf ekki að fara að segja upp einhverri vinnu? Neeeei, varla. Stóri sannleikurinn er ekki til og guð er dauður og ef við ætluðum að breyta einhverju í heiminum þyrftum við eiginlega að breyta málfræðinni, guð er skrifaður inn í málfræðina. Við hugsum svo mikið í andstæðum hér á vesturlöndum. Mhm.