Archive for September 10th, 2006

September 10th, 2006

Fréttaflutningur

by Hildur


Nýlega var fjallað um lögregluna á Fjallabaksleiðinni. Mér þykir alltaf skemmtilegt þegar lögreglan kemst að niðurstöðum eins og þeirri sem kemur fram í síðustu línum þessarar fréttar. (Bendi reyndar einnig á myndin í þessari færslu minni fylgir fréttinni, hún er kostuleg) Þetta minnir á hina vísindalegu niðurstöðu sálfræðidrengsins í Kastljóssviðtalinu sem ég fjallaði um fyrir skemmstu.