Daily Archives: January 24, 2011

Af skáldum og öðrum ekkisens óþarfa Comments Off

Ég fann þetta óvænt í tölvunni minni. Þessi grein átti að birtast í Tíuþúsund tregawöttum í ársbyrjun 2009 minnir mig, en það hefti var aldrei gefið út. Fannst allteins gott að henda henni inn hérna þar sem efni hennar á jafnmikið erindi nú og þá.
1. Skáldið í ljóðinu
Mér er minnisstætt þessa dagana ljóð sem Hallur [...]