Daily Archives: June 21, 2010

Búferli Comments Off

Þá er hið vægast sagt mikilvæga formsatriði komið á hreint að ég hef verið samþykktur inní norrænudeild Árósaháskóla á meistarastigi. Ferlið gekk nokkurnveginn þannig fyrir sig að ég gerði konuna sem hafði móttekið umsóknina mína að mínum eigin persónulega þjónustufulltrúa (sem maður á áreiðanlega ekki að gera) með því að senda öll gögn beint á [...]