Daily Archives: February 8, 2008

Salerni og samgöngur 5

Litla kynjafræðingnum innra með mér finnst það merkingarbært að konur og bekkir til bleyjuskipta deili jafnan salernum með hreyfihömluðum.
Raunar hefur mér lengi þótt þessi kynjaaðgreining á salernum vera blátt áfram fáránleg. Eða allt þar til einhver rökfræðisnillingurinn sagði mér að konu hefði verið nauðgað af útlendingum á salerni skemmtistaðar af því þar skorti aðgreiningu. Já, [...]