Daily Archives: December 19, 2005

Múrinn 2

Múrinn er búinn að vera þvílíkt dúndur undanfarið að það er varla úr vegi að vísa á það besta:
Setjum nefnd í málið! eftir Steinþór Heiðarsson,
Femínistafélagið er langsvalast eftir Ármann Jakobsson,
Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum og
Auðvitað á hann að segja af sér eftir Sverri Jakobsson.

Jólasveinninn er víst til 7

„Jólasveinninn er ekki til“, úthrópar séra Flóki á forsíðu DV. Ég spyr nú bara á móti: Eru einhverjar sannanir fyrir því að hann sé ekki til? Við höfum skriflegar heimildir fyrir tilvist margra jólasveina frá 19. öld, sem þá höfðu lengi varðveist í munnlegri geymd. Fjölmiðlar tala um þá líkt og þeir séu til, og [...]