Mengun

Ef fréttir af menguninni í Reykjavík þessa dagana eru ekki ýktar má gera ráð fyrir því að ég gerði sjálfum mér betur að sitja inni og reykja en fara út að skokka.