Vandræði júngkærs Veinólíní

Það verður ekki sagt að ég sé í ástandi til að skrifa ritgerð, hvað þá eins langa og flókna ritgerð og ég er að skrifa núna. Ég þjáist af höfuðverk, athyglisleysi og sljóleika. Æ, æ, æ. Ég hefði átt að byrja á þessu í gær, andskotinn hafi það.

Mikið vildi ég að ég gæti setið þennan fund í stað þess að sitja hér heima.