Daily Archives: April 6, 2005

Er Skúli Sjón, eða öfugt, eða hvorugt? Comments Off

Ég er að lesa Sjón, eftir Skugga-Baldur (nei, bíddu …), og það er eins og Skúli hafi skrifað hana. Sannið bara til:
Þetta er merin Rósa. Hún bryður mélin ákaflega. Það eru hennar fætur sem hafa borið þau hingað. Þegar litið er til baka má sjá að fótspor hennar liggja frá prestssetrinu í Dalbotni, niður túnin, [...]

Snjór í apríl Comments Off

Ég held það sé ekki á neinn hallað þegar ég segi: Það er apríl! Hvaðan kemur þetta andskotans veður?!